Málarabutler Briddsfélags Selfoss
fimmtudagur, 21. október 2010
Málararbutler Briddsfélags Selfoss hófst síðastliðinn fimmtudag með þátttöku 11 para. Þeir Guðmundur og Björn leiða eftir fyrsta kvöldið. Á hæla þeirra koma svo Þröstur og Ríkharður. Mótinu verður framhaldið næsta fimmtudag.