Bridgefélag Rangæinga (21)
föstudagur, 8. október 2010
Síðastliðin þriðjudag, 05.10.10, var fyrsta spilakvöld félagsins haldið með kaffi og forgefnum-spilum. Þó svo að nokkur pör hafi fengið "F" í kladdann var spilað á 6 borðum og ánægjulegt frá því að segja að 2 nýliðar bættust í hópinn sem kemur til með að lækka meðalaldurinn eitthvað. Eftir kvöldið urðu bræðurnir Torfi og Ævar hlutskarpastir með 134 stig (þrátt fyrir útlit, eins og einhver nefndi). En nánari úrslit má sjá hér.