Briddsfélag Selfoss og nágrennis
föstudagur, 8. október 2010
Þeir félagar Gunnar og Garaðar halda forystu sinni í suðurgarðsmótinu þegar tvö kvöld af þremur eru búin. En það telja tvö bestu kvöldin til úrslita. Skammt á hæla þeirra koma þeir Björn og Guðmundur/Sigfinnur. Mótið klárast næstkomandi fimmtudagskvöld. Menn geta mætt og spilað þó að þeir hafi ekki verið með í mótinu hingað til.