Guðrún Jóhannesdóttir og Haraldur Ingason voru efst af 34 pörum í Sumarbridge, mánudaginn 26. júlí.
Sumarbridge á Akureyri Spilað er á vegum Bridgefélags Akureyrar á þriðjudagskvöldum í Skipagötu 14, 4. hæð. Spilamennska hefst kl. 19.30 og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar