Fréttir frá Akureyri

þriðjudagur, 20. júlí 2010
Sumarbridge á Akureyri

Spilað er á vegum Bridgefélags Akureyrar á þriðjudagskvöldum í Skipagötu 14, 4. hæð. Spilamennska hefst kl. 19.30 og að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Kaffi er á könnunni, létt er yfir spilurum og veitir ýmsum betur. Úrslit síðustu fjögurra kvölda eru þessi:
22. júní
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason        68,5%
2. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson        59,5%
3.-4. Víðir Jónsson - Stefán Sveinbjörnsson        50,6%
3.-4. Ragnheiður Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir 50,6%

29. júní
1. Valmar Väljaots - Hermann Huijbens                66,1%
2. Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir                57,1%
3. Reynir Helgason - Vilhelm Adolfsson                55,4%

6. júlí
1. Ragnheiður Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir        31 IMP
2. Þórhallur Hermannsson - Gissur Jónasson                19 IMP
3. Stefán Vilhjálmsson - Vilhelm Adolfsson                10 IMP

13. júlí
1.  Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir                60,4%
2. Reynir Helgason - Hermann Huijbens                59,1%
3.-4. Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurður Marteinsson 54,2%
3.-4. Grétar og Örlygur Örlygssynir                54,2%

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar