Ásmundur Örnólfsson og Páll Ágúst Jónsson voru efstir af 27 pörum með 61,9% skor. Þeir fengu að launum bókina Íslenskar bridgeþrautir eftir Guðmund Pál Arnarson.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. febrúar nk. með fyrirvara um það að bæta við föstudeginum 19. febrúar ef þátttaka verður mikil.
Eftir 5 kvölda baráttu er ljóst hverjir eru Akureyrarmeistarar í sveitakeppni 2010. Í síðasta leik áttu tvær sveitir möguleika en þær áttu innbyrðisleik og aðeins munaði tveimur stigum.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst annað kvöld, þriðjudaginn 9. febrúar. 4 kvölda mót. Spilamennska hefst kl. 19 í Síðumúla 37. Tilvalið að koma sér í gírinn fyrir Íslandsmótið í tvímenningi sem fer fram fyrstu helgina í mars.
Seinni umferði í Sigfúsarmótinu var spiluð síðastliðið fimmtudagskvöld. Staðan á toppnun er æsispennandi, efstir eru Guðmundur og Sigfinnur en fast á hæla þeirra koma reynsluboltarnir Kristján og Helgi og fast þar á eftir Brynjólfur og Helgi.
Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi verður haldið í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð, Akureyri, sunnudaginn 14. febrúar 2010. Mótið er silfurstigamót sem er öllum opið.
Barómetet tvímenningur hefst í kvöld kl. 19:00 Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8 1.
Fjórða kvöldið í aðalsveitakeppni Rangæinga leið hjá núna á þriðjudaginn. Kvöldið var með venjubundnum hætti, fundur settur af spilastjóra, Magnúsarnir unnu sinn leik, Torfi og Siggi urðu hæstir í tvímenningnum og sönnuðu með því málsháttinn " Máttlaus er kóngur í hendi ef ekki er kunnað með hann að fara".
Nú er aðeins eftir eitt kvöld í Akureyrarmótinu í sveitakeppni 2009 en nú eru tvær sveitir sem eiga möguleika á titlinum. 1. Stefán Vilhjálmsson 121 2. Þórólfur Jónasson 119 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar