Þriggja kvölda tvímenningi lokið hjá BK

mánudagur, 25. janúar 2010

Fimmtudaginn 21. janúar var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda tvímenningi Bridgefélags Kópavogs.

Fyrir loka kvöldið áttu nokkur pör möguleika á sigri.  Úrslit kvöldsins urðu þessi.

 

n-s        

         1.   Erla Sigurjónsdóttir- Guðni Ingvarsson                  56,9%

         2.   Leifur Kristjánsson-Gísli Þ. Tryggvason                  56,7%

         3.   Guðmundur Pétursson-Sigurjón Þ Tryggvason 53,7%

         4.   Rósa Oddsdóttir-Arnþrúður Karlsdóttir                52,5%

a-v

1.       Sveinn Símonarson-Sigurlaug Bergvinsdóttir     66,4%

2.       Skúli Sigurðsson-Vigdís Sigurjónsdóttir                 57,2%

3.       Guðmundur Grétarsson-Óli B. Gunnarsson       53,9%

4.       Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson             52,8%

 

Lokastaðan varð þessi.

1.       Leifur Kristjánsson-Gísli Þ Tryggvason                   57,5 %

2.       Guðmundur Pétursson-Sigurjón Þ Tryggvason 56,93%

3.       Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson             56,91%

4.       Guðmundur Grétarsson-Óli B. Gunnarsson       54,0%

 

Við óskum vinunum Leif og Gísla til hamingju með sigurinn. Ekkert verðu spilað fimmtudaginn 28. janúar vegna Bridgehátíðarinnar.

Fimmtudaginn 4. febrúar hefst Barometer félagsins. Áhugasamir geta hringt í Heimi í síma 698-1319 til að skrá sig eða til að fá hjálp við myndun para.

Við hvetjum alla áhugasama spilara til að mæta og taka þátt í einni skemmtilegustu tvímenningskeppni sem boðið er uppá.

Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Fannborginni í Kópavogi. Spilamennska hefst klukkan 19.00

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar