Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson enduðu efst af 24 pörum 7. október í Miðvikudagsklúbbnum. Þau fengu 60,1% skor og fengu að launum gjafabréf á Food to go, Laugarásvegi 1. Ingólfur Páll Matthíasson og Ómar Olgeirsson enduðu í 2. sæti og Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson enduðu í 3. sæti.
Þá er lokið fyrsta kvöldi af þremur í impatvímenningi Bridgefélags AkureyrarAf fimmtán pörum sem mættu er staða fimm efstu para er eftirfarandi: Impar 67,5 Jón B - Sveinn P 43,0 Gylfi - Helgi 24,0 Pétur Guðjóns - Stefán R 23,0 Pétur Gísla - Björn 22,5 Hjalti - Gissur J Frekari úrslit má sjá hér
Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson halda enn forystunni eftir annað kvöld af þremur í A-Hansen tvímenningnum. María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson fengu hæsta kvöldskorið.
Sunnudaginn 4.október var haldinn eins kvölds monrad tvímenningur. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson fóru á kostum og fengu 72,8% skor! Í öðru sæti voru Karólína Sveinsdóttir og Sigurjóna Björgvinsdóttir og í þriðja sæti urðu Haraldur Sverrisson og Þorleifur Þórarinsson Úrslit 4.október 2009 Næsta sunnudag, 11. október hefst 3ja kvölda tvímenningur, spilað í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14 og hefst spilamennska kl.
Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson unnu fyrsta mót vetarins á Selfossi. Spilaður var tvímenningur og mættu 9 pör til leiks. Lokastöðuna má sjá hér.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson voru efst af 24 pörum með 62% skor. Þau fengu að launum gjafabréf á Just Food To Go, að Laugarásvegi 1. Næstir voru Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson með 59,7% og í 3. sæti voru Guðlaugur Bessason og Björn Friðriksson með 56,7%.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar