Afmælismót Árborgar 10.maí Afmælismót Árborgar fer fram 10.maí í Sólvallaskóli á Selfossi og hefst spilamennska kl.
Akureyrarmótinu í einmenning er nú lokið hjá BA. Spilað var þrjú kvöld og tvö bestu giltu til úrslita. Mótið var jafnframt firmakeppni BA og þá réð hæsta kvöldskor.
Una Sveinsdóttir og Jón Sverrisson skoruðu mest eða 32 impa annað kvöldið í minningarmótinu um Alfreð Pálsson hjá BA. Spilaður er impa-tvímenningur og pör einnig dregin saman í sveitir.
29. desember Jólamót Bf.
Mánudaginn 21.apríl hefst 3ja kvölda tvímenningur og eru 2 betri kvöldin sem ráða, og verða verðlaun fyrir efstu 3 sætin. 1.sæti 15.000, 2.sæti 10.000, 3.sæti 5.000 Stjórnir félaganna hvetja alla nýja sem og eldri félaga til að fjölmenna núna í þessa keppni.
Ísak Örn Sigurðsson og Gabríel Gíslason unnu 23 para tvímenning með 69,8% skori. Þeir fengu gjafabréf á Veitingahúsið Lauga-Ás að launum. 2. sætið fór í hlut Halldórs Svanbergssonar og Kristins Kristinssonar sem fengu ostakörfur.
Nýbakaðir Íslandsmeistarar í tvímenningi, Frímann Stefánsson og Reynir Helgason, tóku forystuna hjá B.A. fyrsta kvöldið í Alfreðsmótinu, minningarmóti um Alfreð Pálsson.
Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu 22 para tvímenning með 63,4% skor. Þeir fengur konfektkassa og kaffi frá O.J.Kaaber. 2. sætið fór í hlut Guðlaugs Sveinssonar og Jörundar Þórðarsonar með 59,3% og þeir fengu konfekt frá O.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar