Miðvikudagsklúbburinn 14.nóvember

fimmtudagur, 15. nóvember 2007

18 pör mættu til leiks í Miðvikudagsklúbbinn 14.nóvember.
Rúnar Gunnarsson og  Wieslaw Wegrzynowski báru sigur úr býtum. Þeir fengu þessa fínu Macintoshdollur. 2. sætið kom í hlut Gróu Guðnadóttur og Ingibjargar Ottesen og fengu þau kontekt að launum. Ari Már Arason og Óttar Ingi Oddsson voru dregnir út og fengu þeir hunda - og kattakönnur

Úrslit spilakvölda Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar