Bridgefélag Reykjavíkur - Mikil spenna í hraðsveitakeppni

miðvikudagur, 14. nóvember 2007

Þegar tveimur kvöldum af þremur er lokið í hraðsveitakeppni BR þá hafa þrjár sveitir stungið af og verður mikil spenna síðasta kvöldið hver stendur uppi sem sigurvegari.

Efstu sveitir:
Páll Valdimarsson     +116
Grant Thornton       +113
Páll Þórsson             + 91

Síðasta kvöldið í hraðsveitakeppninni verður þriðjudaginn 20. nóvember en þann 27.nóvember hefst þriggja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field). Þessi keppni hefur verið afar vinsæl síðustu ár og mikið um sveiflur og fjör. Nánar á bridge.is/br

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar