Sumarbridge á Akureyri

fimmtudagur, 19. júlí 2007
Alla þriðudaga í sumar er spilað bridge í hinu nýja og flotta húsnæði Bridgefélags Akureyrar í Lions salnum við Skipagötu. Mæting tók kipp við flutninginn þrátt fyrir að margir væru í sumaleyfum þar á meðal fréttaritarinn.
Hér eru úrslit undanfarin kvöld:
3.júlí, 6pör:
1. Víðir Jónsson - Reynir Helgason +9
2. Gissur Jónasson - Jón Sverrisson +7
3. Ragnheiður Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +5
10.júlí, 8pör. Hér kom ótrúleg staða upp svo við verðum að birta fleiri sæti:
1. Pétur Guðjónsson - Víðir Jónsson +13
2. Marínó Steinarsson - Ólafur Steinarson +4
3. Björn Þorláksson  Bragi Jóhannsson +3
4. Gissur Jónasson - Jón Sverrisson +2
5.-6. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson +1
5.-6. Reynir Helgason - Valmar Valjoats +1
Aðrir með minna!
17.júlí, 10pör:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +33
2. Hermann Huijbens  - Stefán Vilhjálmsson  +21
3. Ólína Sigurjónsdóttir - Ragnheiður Haraldsdóttir +18

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar