Eimenningur B.A. stendur yfir Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í einmenningskeppni félagsins en í henni gilda tvö bestu kvöldin svo ekki þarf að mæta á öll þrjú.
Grant Thornton gaf ekkert eftir síðasta kvöldið í aðalsveitakeppni BR og sigraði af öryggi. Í sveitinni spiluðu Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Ísak Örn Sigurðsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Steinar Jónsson, Jónas P.
Gunnlaugur Sævarsson og Hermann Friðriksson skutu 20 pörum aftur fyrir sig og unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Lauga-Ás með góðu skori, 64,9%.
Halldórsmóti lokið Nú þegar íslenskir bridgespilarar gera sig klára fyrir undanúrslitin þá lauk þriggja kvölda Halldórsmóti í Board-a-Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar.
Mikið fjör var í Breiðfirðingabúð 18.mars þar sem hvorki fleiri né færri en 32 pör tóku þátt í tvímenning. Kristján Albertsson og Guðjón Garðarsson stóðust allar árásir á efsta borði og sigruðu.
Mikil spenna var í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Kópavogi 17.mars. 24 pör spiluðu og komast 18 efstu pörin í úrslit á Íslandsmótinu.
Einmenningur BH 12.mars var vel heppnaður og spennandi allt til síðasta spils enda góð verðlaun í boði. 1. sæti 10.0002. sæti 6.0003. sæti 4.000Inda Hrönn Björnsdóttir og Vilhjálmur Sigurðsson jr skiptust um að halda forystunni allan tímann en í lokaspilunum hafði Inda betur og lokastaðan varð.
Reykjanesmótið í tvímenning verður haldið í Þinghóli Hamraborg 11 Kópavogi næsta laugardag,17.mars kl. 10:00. Skráning hjá Lofti í s. 897 0881, Erlu s.
Nú er lokið Reykjavíkumótinu í tvímenningi. Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson urðu Reykjavíkurmeistarar. Sjá öll úrslit 2.sæti-Kristján B.
Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Sævarsson unnu sér inn glæsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Þeir fengu +41 sem jafngildir 60,5% skori. Næst komu Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson og nældu þau sér í sitthvora helgarsteikina frá SS.
Nýtt mót hafið Hið árlega Halldórsmót er hafið hjá B.A. en það er Board-a-Match sveitakeppni sem hjá okkur er nokkurs konar blanda af tvímenningi og sveitakeppi.
Næsta keppni BH er eins kvölds einmenningur með ríkulegum verðlaunum:1. sæti 10.0002. sæti 6.0003. sæti 4.000 Bridgefélag Hafnarfjarðar spilar á mánudögum kl.
Guðni Ingvarsson og Loftur Pétursson urðu langefstir í þriggja kvölda Butler keppni BH. Keppnin var skemmtileg og sviptingasöm og keppendur ruku upp og niður töfluna á hverju kvöldi.
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör þátt og Suðurlandsmeistarar urðu Ríkharður Sverrisson og Þröstur Árnason.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar