Miðvikudagsklúbburinn: Erla og Lovísa í banastuði með 61,4%

miðvikudagur, 29. nóvember 2006

Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir unnu 18 para tvímenning 29. nóvember. Þær skoruðu 61,4% og fengu í verðlaun körfur frá osta og smjörsölunni. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson enduðu í 2. sæti og fengu sælgætiskörfur frá SS.

Magnús Ingólfsson og Guðbjörn Axelsson voru dregnir út og fengu sitthvort kaffikortið.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar