BR - Guðmundur Sv. Hermannson og Helgi Jóhannsson lang efstir í Cavendish tvímenningi

miðvikudagur, 29. nóvember 2006

30 pör taka þátt í Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson eru lang efstir eftir fyrsta kvöld af þremur.

1. Guðmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannson    1031
2. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                            632
3. Hermann Friðriksson - Kristján Blöndal                      596
4. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson        588
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Þorvaldsson           499
6. Sigtryggur Sigurðsson - Runólfur Pálsson                354

Efstu pör föstudagskvöldið 24.nóvember:
1. Eggert Bergsson - Baldur Bjartmarsson                 +32
2. Valgeir Guðmundsson - Anna Soffía Guðmundsd. +15
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Örlygsson           +14

Minnt er á jólabingó BR sem fer fram fimmtudaginn 7.desember! Tilvalið fyrir spilara að taka maka og börn með í bingó! Nánar á bridge.is/br

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar