Svæðamót N-Eystra í tvímenningi

sunnudagur, 12. mars 2006

Laugardaginn 11.mars var Svæðamót N-E haldið á Akureyri með þáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til að fara suður.

Baráttan og sveiflurnar voru miklar og gríðarleg spenna var þegar lokaumferðin stóð yfir

Lokastaðan hjá efstu pörum:

1. Hákon Sigmundson - Kristján Þorsteinsson +84

2. Pétur Guðjónsson - Jónas Róbertsson +75

3. Pétur Gíslason - Valmar Väljaots +41

4. Frímann Stefánsson -Reynir Helgason +40

5. Þórólfur Jónasson - Þórir Aðalsteinsson +17

6. Þorsteinn Friðriksson - Rafn Gunnarsson +16

7. Sveinbjörn Sigurðsson - Magnús Magnússon +15

8.-10. Björn Þorláksson - Guðmundur Halldórson +5

8.-10. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +5

8.-10. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +5

Pétur og Jónas hafa gefið upp að þeir þiggi ekki sætið svo a.m.k. 7. sætið kemst áfram eins og staðan er nú.

Athygli vekur hversu mörg "ný" pör stóðu sig vel og verður gaman að fylgjast með þeim fyrir sunnan.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar