Reykjanesmótið í tvímenningi 2006

þriðjudagur, 21. mars 2006

Reykjanesmótið í tvimenningi 2006 fór fram laugardaginn 18. mars og tóku 20 pör þátt.

Þau pör sem komust á Íslandsmótið í tvímenningi eru:
Hermann Lárusson-Þröstur Ingimarsson
Guðjón Sigurjónsson-Rúnar Einarsson
Halldór Einarsson-Gunnlaugur Óskarsson
Bernódus Kristinsson-Hróðmar Sigurbjörnsso
Árni Már Björnsson-Hjálmar Pálsson
Erla Sigurjónsdóttir-Sigfús Þórðarson
Eiður Mar Júlísson-Júlíus Snorrason

Sjá öll spil og lokastöðuna

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar