Óttar Ingi og Kristinn unnu 29 para tvímenning

mánudagur, 20. mars 2006

Óttar Ingi Oddsson og Kristinn Þórisson unnu 29 para tvímenning í Mánudagsklúbbnum. Þeir náðu glæsilegu skori 62.8%. Þeir unnu sér inn glæsilega gjafakörfu frá SS. Í 2. sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Páll Þór Bergsson. Þeir fengu kaffikort í kaffiteríu BSÍ í verðlaun. Helgi Bogason og Guðjón Sigurjónsson fengu gjafakörfu frá SS í aukaverðlaun og Már Hinriksson og Leifur Kr. Jóhannesson fengu kaffikort í aukaverðlaun.

Úrslit Mánudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar