Heilsuhornstvímenningi B.A. lokið

miðvikudagur, 8. mars 2006
Heilsuhornstvímenning lokið
Þriðjudaginn 7.mars var lokakvöldið í Heilsuhornstvímenningi B.A. Heimavöllurinn reyndist sterkur og bættu þeir félagar Hermann í Heilsuhorninu og makker hans Stefán við forystuna og unnu sanngjarnan sigur:
1. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson +57
2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +42
3. Haukur Harðarson - Grétar Örlygsson +19
4.-5. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson +15
4.-5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +15
Sunnudaginn 5.mars var reiknað með impasamanburði:
1. Hans Viggó Reisenhus - Jón Sverrisson +41
2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +37
3. Víðir Jónsson - Sveinbjörn Sigurðsson +2
Næsta mót er Alfreðsmótið í impatvímenningi sem hefst 14.mars og er það 3 kvöld.
Heilsa06

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar