Bridgenámskeið á Akureyri

föstudagur, 10. mars 2006

Verkalýðsfélagið Eining-Iðja, í samvinnu við B.A., stendur fyrir bridgenámskeiði.

Það hefst mánudaginn 13.mars og er 4 kvöld.

Nú er rétti tíminn fyrir Akureyringa og nærsveitunga að koma sínum vinum og skyldmennum á námskeið!

Sjá nánar á ein.is

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar