22 pör mættu til leiks í Mánudagsklúbbnum

þriðjudagur, 14. mars 2006

Guðmundur og Rúnar drógu um hvort parið endaði ofar og var Guðmundur nokkuð góður með sig þegar Rúnar snéri við spaða 5, en því miður dró Guðmundur spaða 3! Rúnar og Sigurður fengu því glæsilega gjafakörfu frá Kaaber og Ísak og Guðmundur glæsilega gjafakörfu frá SS. Jón Smári Pétursson var dreginn út af handahófi og fékk gjafakörfu frá SS.

Úrslit kvöldsins og bronsstigastaða

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar