15 pör á spilakvöldi hjá Bridgefélagi yngri spilara

fimmtudagur, 2. mars 2006

15 pör mættu á spilakvöld hjá Bridgefélagi yngri spilara 1. mars. Heimir Hálfdánarson kom með spilara sem hann hefur verið að kenna bridge í Menntaskólanum í Kópavogi. Spilaður var Monrad Barómeter, 6 umferðir með 3 spilum á milli para. Ari og Óttar unnu sigur eftir að hatramma baráttu við Indu og Evu og Jóa og Ingó. Hæsta parið úr MK Steinunn og Muggur náðu þó að komast í 4. sætið.

Heimasíða Bridgefélags yngri spilara

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar