Mánudagsklúbburinn fær inngöngu í Bridgesambandið

föstudagur, 24. febrúar 2006

3 áhugamenn um bridge , Guðlaugur Sveinsson, Rúnar Gunnarsson og Sveinn Rúnar Eiríksson, stofnuðu félagið í kjölfarið að Bf. Barðstrendinga og Kvenna hætti starfsemi. Félagið ætlar að brydda upp á ýmsum nýjungum í keppnishaldi og verðlaunum. Reynt verður að hafa kvöldið vel skipulögð og skemmtileg með sérstakri áherslu á að óreyndari spilarar séu velkomnir og fái góðar móttökur.

Heimasíða Mánudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar