HSK mót í tvímenningi

sunnudagur, 8. janúar 2006

HSK mótið var spilað á Selfossi þann 5.janúar. 22 pör mættu til leiks. Ungmennafélagsandinn sveif yfir vötnum og sigrðu gestirnir Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson annað árið í röð. Efstu pör urðu:

1. 284 Ísak Örn Sigurðsson - Stefán Jónsson gestir

2. 275 Þröstur Árnason - Þórður Sigurðsson Selfoss

3. 263 Björn Snorrason - Ingibjörg Harðardóttir Hvöt

HSK 2006

2.Þröstur(vantar Þórð á myndina), 1.Ísak og Stefán, 3.Inga og Björn

Bridgefélag Selfoss hefur komið sér upp heimasíðu á vefsíðu á bridge.is - nánar tiltekið http://www.bridge.is/felog/sudurland/bridgefelag-selfoss/


HSK-mótið í tvímenningi verður haldið fimmtudaginn 5.janúar. Spilað verður í Tryggvaskála á Selfossi og hefst spilamennska kl. 19:30.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Núverandi HSK meistarar eru Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson. Skráning hjá Garðari í síma 862-1860 eða hjá Ómari í síma 869-1275.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar