Akureyrarmót rúmlega hálfnað

miðvikudagur, 25. janúar 2006
Nú stendur sem hæst Akureyrarmótið í sveitakeppni 2006 og er lokið þremur kvöldum af fimm. Mótið hefur verið mjög jafnt en eftir sex leiki er staða efstu sveita:
1. Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 112
Frímann, Björn, Sveinn, Reynir og Hilmar
2. Sv. Unu Sveinsdóttur 99
Una, Jón, Grettir og Pétur
3. Sv. Gylfa Pálssonar 89
Gylfi, Helgi, Stefán Sv., Ævar og Árni
4. Sv. Ragnheiðar Haraldsdóttur 83
Ragnheiður, Kolbrún, Víðir og Gunnar
Sunnudaginn 22.janúar var fín mæting og skemmtileg stemming en best stóðu sig þessi pör:
1. Stefán Sveinbjörnsson - Magnús Magnússon +15
2.-3. Reynir Helgason - Pétur Guðjónsson +8
2.-3. Frímann Frímannson - Soffía Guðmundsdóttir +8
4. Brynja Friðfinnsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +7

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar