Yngri spilarar - Bridge og pizza - Brizza

föstudagur, 25. nóvember 2005

Stórfiskaleikur yngri spilara fór fram 30.nóvember. Mikil spenna var í lokaumferðinni og áttu 4 pör möguleika á sigri. Efstu yngri spilararnir fengu bridgebækur í verðlaun og stórfiskarnir kaffikort!

1 Óttar Ingi Oddsson - Bjarni Einarsson 77
2 Grímur Kristinsson - Hermann Friðriksson 77
3 Jóhann Sigurðarson - Kristinn Þórisson 76
4 Hrefna Jónsdóttir - Guðlaugur Sveinsson 72


s7

Fleirir myndir hér


Stórfiskaleikur verður næsta miðvikudag 30.nóvember kl. 19:30. Allir fá vanan spilara úr BR sem makker.
Keppnisgjald 500 kr og verður boðið upp á PIZZUR OG KÓK !!

Bridgebók í verðlaun fyrir efsta yngri spilarann og kaffikort fyrir stórlaxinn. Einnig mikið af bronsstigum í boði fyrir 4-6 yngri spilara.

Reikna með mjög góðri þátttöku en gott væri að vita hverjir ætla að mæta svo ég geti örugglega reddað makker handa öllum.

Þeir sem mætt hafa oftast í vetur þurfa að láta mig vita ef þeir komast ekki...

Elva Díana Davíðsóttir
Gabríel Gíslason
Grímur F. Kristinsson
Guðbjörg Eva Baldursdóttir
Guðjón Hauksson
Hrefna Jónsdóttir
Inda Hrönn Björnsdóttir
Ingólfur Sigurðarson
Jóhann Sigurðarson
Óttar Ingi Oddsson

Nemendur Kvennó og aðrir sem hafa mætt nokkrum sinnum(eða í fyrra) endilega að skella sér og láta mig vita með því að senda tölvupóst á icearif@hotmail.com

Sjáumst í bridge og pizzufíling næsta miðvikudag

Ómar Olgeirsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar