Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga

þriðjudagur, 22. nóvember 2005
Ágætis byrjun
Nafn plötu Sigurrósar á vel við upphaf Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga sem hófst síðastliðinn þriðjudag. Nöfn sveitanna eru býsna óvenjuleg en úr þeim geta glöggir lesendur greint nöfn sumra spilaranna en sveitirnar eru: Haukur sem grét, Sveinbirningar, Unaður jóna, Sveinar sem reyna, Ævarandi árnaðaróskir og Heiðbrún lillabinna.
Staða eftir 1. kvöld ásamt fyrirliðum:
1. Sveinar sem reyna (Frímann Stefánsson) +63 impar
2. Unaður jóna (Una Sveinsdóttir) + 43 impar
3. Ævarandi árnaðaróskir (Gylfi Pálsson) +29 impar
Sunnudaginn 20.nóvember var ekki spurning um hver ynnu:
1. Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir +20
2. Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurður Marteinsson +4
3. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson -2

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar