Bikarinn 8.liða úrslit
Bikarkeppni 2009
Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu 2 umferðirnar. Alls skráðu 33 sveit sig til leiks. Tveir leikir fara fram í 1. umferð.
Hver umferð kostar kr. 5.000
Frestur til að ljúka umferðum er þannig
1.
umferð
7. júní
2.
umferð
28. júní
3.
umferð
9. ágúst
4. umferð
6. september
Undanúrslit
12. september
Úrslit
13.septeember