Kvennalandslið

fimmtudagur, 5. desember 2024
Fyrir hönd Bridgesambands Íslands þá óska ég eftir pörum til að taka þátt í næsta verkefni kvennalandsliðs BSÍ, sem er Norðurlandamót er haldið verður að Laugarvatni dagana 4.-8.júní.
Áhugasöm pör eru beðin um að sækja um á E-mailinu gunnarbjornhelgason@gmail.com.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar