Það er búið að vera skemmtileg stemmning í Hafnarfirði í dag þar sem spilað er í undanúrslitum í 1.deild samhliða því sem 2.deild er spiluð. Í 1.deild unnu Grant Thornton og InfoCapital sína leiki og eru komin í úrslit.
2.deild 1.
Upplýsingar hér
Meðfylgjandi er reglugerð mótsins. 2 deild, spilaðir eru 10 leikir 10 spil á milli sveita monrad. 2 deild dagskrá 1 deild, spilaðar eru 3 lotur í undanúrslitum 16 spil hver.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar