Undanúrslit í bikar
laugardagur, 21. september 2024
Nú klukkan 10:00 hefjast undanúrslit í bikar. Úrslit Bridgesambands Íslands
Karl Sigurhjartarson spilar við TM Selfossi og Tick Cad spilar við InfoCapital.
| Tímatafla | |||
| 10:00 - 11:45 | Lota 1 | ||
| 11:55 - 13:40 | Lota 2 | ||
| 13:40 - 14:00 | Matarhlé | ||
| 14:00 - 15:45 | Lota 3 | ||
| 15:50 - 17:35 | Lota 4 | ||
| Karl Sigurhjartarson |
Karl Sigurhjartarson - Örn Arnþórsson - Guðlaugur R Jóhannsson - Þorlákur Jónsson - Guðmundur Páll Arnarson - Snorri Karlsson (á undanþágu fyrir Sævar Þorbjörnsson) |
| InfoCapital | Matthías Þorvaldsson - Sverrir G Ármannsson - Bjarni H Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson - Aðalsteinn Jörgensen - Birkir Jón Jónsson |
| Tick Cad | Hlynur Garðarsson - Jón Ingþórsson - Ómar Olgeirsson - Stefán Jóhannsson - Guðjón Sigurjónsson |
| TM Selfossi | Kristján Már Gunnarsson - Guðmundur Þ Gunnarsson - Runólfur Þór Jónsson - Björn Snorrason |
Úrslitaleikurinn verður svo á BBO. En hægt er að koma í Síðumúlann í dag að horfa og eins verður running score.
