Skrifstofa í sumar

þriðjudagur, 11. júní 2024

Skrifstofa verður ekki með fasta opnunartíma í sumar vegna Evrópumóts og sumarfría. Öll spilamennska er samkvæmt áætlun. Alltaf er hægt að senda póst á matthias@bridge.is 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar