Ísland í 15.sæti

mánudagur, 24. júní 2024

ísland er sem stendur í 15.sæti á Evrópumótinu í Danmörku með 20,83 vinningsstig. Sigur á móti Búlgaríu og tap gegn Finnlandi var afrakstur fyrsta dagsins. 

Á morgun hefst spilamennska klukkan 8.00 þar sem spilað verður við Frakka sem eru í 3.sæti eftir fyrsta daginn. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar