Þekki linkur er running score í hverri umferð Results (eurobridge.org) þar sést líka staðan. Til að fara inn á running score í einstökum leik þá er ýtt á borðanúmerið í þeim leik.
ísland er sem stendur í 15.sæti á Evrópumótinu í Danmörku með 20,83 vinningsstig. Sigur á móti Búlgaríu og tap gegn Finnlandi var afrakstur fyrsta dagsins.
Evrópumótið byrjar í dag klukkan 11.15 og er opna liðið að spila tvo leiki, gegn Finnlandi og Búlagaríu. Running score á leikinn gegn Finnlandi mun koma hér.
Skrifstofa verður ekki með fasta opnunartíma í sumar vegna Evrópumóts og sumarfría. Öll spilamennska er samkvæmt áætlun. Alltaf er hægt að senda póst á matthias@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar