Sigur í 4 af 9 leikjum gegn Evrópumeisturunum
Ísland gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Hollendinga í 4 af 9 leikjum sem voru spilaðir núna um helgina. Leikirnir eru undirbúningur fyrir Evrópumótið sem fer fram í Danmörku í sumar.
Landsliðið hefur æft stíft að undanförnu en ljóst er að það fara margir klukkutímar á dag í æfingar. Það er einkum með stuðningi Einar Guðjóns sem hægt er að halda úti þessu öfluga afreksstarfi. Vantar mikið upp á að afreksmönnum í bridge standi til boða stuðningur eins og eins öflugugir afreksmenn á alþjóðavísu ættu skilið.
Ísland hefur burði til að ná langt í Bridge og ekki má gleyma þeim árangri sem Ísland hefur náð í Bridge. En þá þarf að tyrggja þá umgjörð, Af hverju ekki að vinna gullið, aftur!