Ísland með góða forystu gegn Evrópumeisturunum

föstudagur, 17. maí 2024

Mjög góð staða er í Hollandi í vinnáttulandsleik Íslands og Hollands. Þegar tvær umferðir af 9 eru búnar gegn Evrópumeisturum Hollendinga leiðir Ísland 170-120 í impum.

Landsleikurinn er hluti af undirbúning fyrir Evrópumótið í Danmörku í sumar en stífar æfingar hafa verið undanfarið hjá íslenska liðinu. 56th European Team Championships - Information (eurobridge.org)

Einn leikur er eftir í dag og verður á BBO.

 

 Úrslit.

Lið Hollands
Bob Drijver – Simon de WijsKerfi
Bauke Muller – Simon de WijsKerfi
Guy Mendes de Leon – Thibo SprinkhuizenKerfi
Danny Molenaar – Tim VerbeekKerfi
Pim Coppens – Merijn Groenenboom; Kerfi
Oscar Nijssen – Tim van de Paverd; Kerfi

Lið íslands
Sigurbjörn Haraldsson – Magnús Eiður MagnussonKerfi
Stéfan Jóhannsson – Ómar Olgeirsson; Kerfi
Birkir Jón Jónsson – Aðalsteinn Jörgensen; Kerfi

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar