32.liða úrslit í bikar
miðvikudagur, 22. maí 2024
Búið er að draga í 32.liða úrslit í bikar. Dregið verður 1.júlí í næstu umferð og þurfa allir leikir að vera búnir fyrir það. Við munum reyna að búa til contact lista sem kemur inn á næstu dögum.
| Hornið | Betri Ferðir |
| Gervigreind | Áfram stelpur |
| Bustarfell - Vopnafirði | Víkingasveit Borgarfjarðar |
| InfoCapital | Kólus |
| Strumpasveit Borgarfjarðar | Hótel Norðurljós |
| Ónenfd | Annata |
| Skákfjélagið | ML svveitin |
| Karl Sigurhjartarson | SFG |
| Aðdáendaklúbbur Ipswich Town | Grant Thornton |
| EMMA | Strandamenn |
| K.A. og Crystal Palace | Bridgefélag Breiðholts |
| Rangæingar | Dísa |
| Tick Cad | Gummi og félagar |
| Sveit Hjalmars S Palssonar | TM Selfossi |
| Laura | Doktorinn |
| Málning HF. | BOSS |
