Sveit PwC íslandsmeistarar
mánudagur, 11. mars 2024
Sveit PwC
Sveit PwC urðu um helgina Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna. Var ótrúleg spenna og var það á síðasta spilinu sem sveitin tryggði sér sigur. En í lokaumferðinni vann sveit PwC sveit Tekt ehf sem var í fyrsta sæti fyrir síðustu umferðina.
| Stig | Sveit | Spilarar |
| 122.41 | PwC | Ljósbrá Baldursdóttir - Hjördís Sigurjónsdóttir - Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir |
| 122.34 | Tekt ehf | Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir - Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender |
| 110.45 | Hanna verkfræðistofa ehf. | Svala K Pálsdóttir - Birna Stefnisdóttir - Hallveig Karlsdóttir - Ólöf Ingvarsdóttir |
| 106.38 | Dísa | Bryndís Þorsteinsdóttir - Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir - Sóley Jakobsdóttir |
| 90.51 | Áfram stelpur | Sigrún Þorvarðsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir - Soffía Daníelsdóttir - Hrafnhildur Skúladóttir |
| 80.07 | Askja | Ingibjörg Guðmundsdóttir - Sólveig Jakobsdóttir - Emma Axelsdóttir - Guðrún Bergmann |
| 77.89 | Kólus | Inda Hrönn Björnsdóttir - Anna Heiða Baldursdóttir - Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir |
| 77.36 | Edda | Þóranna Pálsdóttir - Áróra Jóhannsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir - Jóhanna Sigurjónsdóttir |
| 44.05 | Hekla | Jónína Pálsdóttir - Vigdís Sigurjónsdóttir - Kristín Andrewsdóttir - Jórunn Kristinsdóttir |
