World Bridge Tour Master
World Bridge Tour Master er núna haldið í Hörpu. Er margir af frægustu spilurum heims samankomnar til að spila mótið. Það stendur yfir til fimmtudags þegar úrslitaleikurinn verður spilaður. En seinna sama kvöld hefst tvímenningur Reykjavik Brigdefestival.
Staðan eftir 4 leki er þessi
Íslensku sveitunum vegnar nokkuð vel og eru í 4 og 7 sæti. Á morgun eru spilaðir 6 leikir og hefst spilamennska 10.30. Leikur e rsýndur í beinni útsendingu á BBO í hverri umferð. Á morgun eru Stefán Jónsson, Inda Hrönn og Anna Guðlaug sem munu sjá um BBO.
Það er sérstaklega gaman að sjá góðan bötler hjá tveimur íslenskum pörum.
Aðalsteinn og Birkir eru með 1,73 sem er alveg frábært á svona sterku móti og Sveinn Rúnar og Guðmundur Rúnar eru með 1,43.
Það er spilað í Hörpu og það eru allir velkomnir.