World Bridge Tour Master

þriðjudagur, 23. janúar 2024

World Bridge Tour Master er núna haldið í Hörpu. Er margir af frægustu spilurum heims samankomnar til að spila mótið. Það stendur yfir til fimmtudags þegar úrslitaleikurinn verður spilaður. En seinna sama kvöld hefst tvímenningur Reykjavik Brigdefestival. 

Staðan eftir 4 leki er þessi 

Place ID Players Score
VP table
1 3 Sabine Auken
Roy Welland
Morten Bilde
Dorte Bilde
Dennis Bilde
Martin Schaltz
Apres- Bridge Champs
60.27
2 14 Subodh Maskara
Keyzad Anklesaria
Debabrata Majumder
Subash Gupta
Jaggy Shivdasani
Rajeshwar Tewari
Anal Shah
Mavericks
55.70
3 15 Andrew Black
Peter Bertheau
Peter Fredin
Simon Hult
Simon Ekenberg
Gunnar Hallberg
Black
52.64
4 5 Birkir Jón Jónsson
Adalsteinn Jorgensen
Stefán Jóhannsson
Ómar Olgeirsson
Jón Ingthorsson
Hlynur Garðarsson
Iceland
50.77
5 2 Simon Gillis
Boye Brogeland
Mikael Rimstedt
Ola Rimstedt
Erik Sælensminde
Odin Svendsen
Gillis
49.51
6 11 Diana Nettleton
David Gold
Thomas Paske
Andrew McIntosh
Nettleton
47.19
7 6 Magnus E. Magnusson
Stefan Stefansson
Guðmundur Halldorsson
Guðmundur Snorrason
Gunnar B. Helgason
Sveinn Rúnar Eiríksson
Grant Thornton
41.76
8 13 Jodi Edmonds
Michał Klukowski
Jacek Kalita
Sjoert Brink
Sebastiaan Drijver
Edmonds
40.99
9 8

Hemant Lall
Reese Milner
Jacek Pszczoła
Krzysztof Buras
Włodzimierz Starkowski
Michał Kwiecień

Milner

40.81
10 9 Nick Sandqvist
Nathalie Shashou
Kieran Dyke
Michael Byrne
Sushi
40.38
11 1 Janet De Botton
Artur Malinowski
Thor Erik Hoftaniska
Thomas Charlsen
Espen Erichsen
Geir Helgemo
De Botton
38.44
12 17 Sophie Bune
Amalie Bune
Daniel Brandgaard
Viktor Kolding
Pigerne på tur
36.51
13 12 Tim Leslie
Mike Bell
Ben Norton
Stefano Tommasini
Sandfia
35.06
14 16 Luc Tijssen
Steven Ashe
Oscar Nijssen
Selena Pepic
Tijssen
34.42
15 7 Steve Root
Jonathan Harris
Niall Igoe
Eduard Malhasyan
Marusa Gold
Todor Tiholov
Harris
34.35
16 10 Marcel Verhaegen
Katherine Todd
Christian Lahrmann
Tim van de Paverd
Mikadinho
25.84
17 4 Rajath Shourie
Gavin Wolpert
Tor Eivind Grude
Christian Bakke
Nicolai Heiberg-Evenstad
Zachary Grossack
Shourie
18.00
18 18 Kurt-Ove Thomassen
Svein Gunnar Karlberg
Stian Evenstad
Nicolas Hammond
Bodø 2024
17.36

Íslensku sveitunum vegnar nokkuð vel og eru í 4 og 7 sæti. Á morgun eru spilaðir 6 leikir og hefst spilamennska 10.30. Leikur e rsýndur í beinni útsendingu á BBO í hverri umferð. Á morgun eru Stefán Jónsson, Inda Hrönn og Anna Guðlaug sem munu sjá um BBO. 

Það er sérstaklega gaman að sjá góðan bötler hjá tveimur íslenskum pörum.

Aðalsteinn og Birkir eru með 1,73 sem er alveg frábært á svona sterku móti og Sveinn Rúnar og Guðmundur Rúnar eru með 1,43.

Það er spilað í Hörpu og það eru allir velkomnir. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar