Skemmtilegt mót á Borgarfirði Eystri
mánudagur, 28. ágúst 2023
Það var mjög vel heppnað mót sem var haldið á Borgarfiði Eystri um helgina til minningar um Skúla Sveins.
Á föstudag var spilað upphitunarmót þar sem þeir Jón Halldór og Einar Hólm unnu sigur.
Sæti | Par | Borð | Átt | MPs | % | Nöfn | # Spila | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 13 | 7 | N-S | 270 | 62.50 | Jón Halldór Guðmundsson - Einar Hólm Guðmundsson | 27 | |
2 | 12 | 6 | E-W | 260 | 60.19 | Matthías Imsland - Gunnar Björn Helgason | 27 | |
3 | 11 | 6 | N-S | 238 | 55.09 | Höskuldur Gunnarsson - Björn Snorrason | 27 | |
4 | 15 | 8 | N-S | 237 | 54.86 | Eyþór Stefánsson - Þorbergur N Hauksson | 27 | |
5 | 2 | 1 | E-W | 234 | 54.17 | Þórhallur Tryggvason - Leifur Aðalsteinsson | 27 | |
5 | 3 | 2 | N-S | 234 | 54.17 | Guðmundur B. Þorkelsson - Sigfinnur Snorrason | 27 | |
5 | 7 | 4 | N-S | 234 | 54.17 | Sigurður Skagfjörð - Svanhildur Hall | 27 |
Á laugardeginum var svo sjálft minningarmótið haldið þar sem tæplega 30 pör mættu. Spilað var á Álfacafe og góðar veitingar í boði. Tóku þeir Kári Ásgrímsson og Sigurjón Stefánsson forystuna snemma og sigruðu með töluverðum yfirburðum.
Sæti | Par | Borð | Átt | MPs | % | Nöfn | # Spila | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 14 | 7 | E-W | 673.8 | 61.70 | Kári B Ásgrímsson - Sigurjón Stefánsson | 42 | |
2 | 1 | 1 | N-S | 625.0 | 57.23 | Vigfús Vigfússon - Jóhanna Gísladóttir | 42 | |
3 | 5 | 3 | N-S | 622.0 | 56.96 | Vigfús Pálsson - Ólafur Sigmarsson | 42 | |
4 | 13 | 7 | N-S | 619.0 | 56.68 | Matthías Imsland - Gunnar Björn Helgason | 42 | |
5 | 21 | 11 | N-S | 602.0 | 55.13 | Eyþór Stefánsson - Þorbergur N Hauksson | 42 | |
6 | 4 | 2 | E-W | 588.3 | 53.87 | Magnús Ásgrímsson - Þorsteinn Bergsson | 42 | |
7 | 2 | 1 | E-W | 586.0 | 53.66 | Ína Gísladóttir - Víglundur Gunnarsson | 42 | |
8 | 27 | 14 | N-S | 580.0 | 53.11 | Þórhallur Tryggvason - Leifur Aðalsteinsson | 42 | |
9 | 8 | 4 | E-W | 578.0 | 52.93 | Höskuldur Gunnarsson - Björn Snorrason | 42 | |
10 | 12 | 6 | E-W | 559.7 | 51.25 | Böðvar Magnússon - Gunnar Valgeirsson | 42 |
Eftir spilamennsku var farið í harðfiskvinnslu og bjórsmakk þar sem heimamenn kynntu framleiðslu sína. Um kvöldið var svo haldið veglegt lokahóf.
Frábært mót, mikil jákvæðni og skemmtilegur félagsskapur.