Keppnisstjóranámskeið

fimmtudagur, 25. maí 2023

Keppnisstjóranámskeið verður haldið í Riga í Lettlandi 5-8.okt. Sérstök áhersla er að þjálfa keppnisstjóra sem hafa koma frá minni samböndum og eru ekki á lista EBL yfir keppnisstjóra. Kennt er á ensku. 

Bridgesambandið mun styrkja áhugasama aðila til að taka þátt en þó með því skilyrði að viðkomandi skuldbindi sig til að starfa sem keppnisstjóri innan BSÍ.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar