Sveit Ljósbrár með góða forystu

laugardagur, 18. mars 2023

Sveit Ljósbrár er með mikla forystu eftir 5. umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Er sveitin með rúmlega 15 stiga forystu eða 82,31 stig þegar 4. umferðir eru eftir. Sveit Eldingar er í öðru sæti með 66,73 stig og Læðurnar í þriðja sæti með 62.20 stig. Ljósbrá og Hjördís eru efstar í bötler með 1,97 í plús og ljóst að erfit verður að eiga við þær í þessum ham.

 

Staða Stig Nafn Spilarar
1 2 82.31 Ljósbrá Ljósbrá Baldursdóttir - Hjördís Sigurjónsdóttir - Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
2 9 66.73 Elding Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir - Bryndís Þorsteinsdóttir - Svala K Pálsdóttir
3 10 62.20 Læðurnar Svanhildur Hall - Hallveig Karlsdóttir - Inda Hrönn Björnsdóttir - Anna Heiða Baldursdóttir
4 6 48.65 Askja Emma Axelsdóttir - Guðrún Bergmann - Ingibjörg Guðmundsdóttir - Sólveig Jakobsdóttir
5 4 48.16 Hekla Dagbjört Hannesdóttir - Sóley Jakobsdóttir - Hrefna Guðrún Harðardóttir - Mary Campbell - Eygló Karlsdóttir
6 3 44.50 Tekt ehf. Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir - Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender
7 1 43.38 Norðurljós Sigrún Þorvarðsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir - Rosemary Shaw - Áróra Jóhannsdóttir
8 5 40.51 Lísa Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsdóttir - Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir
9 7 24.91 Sörur Ingibjörg Halldórsdóttir - Ólöf Thorarensen - Jóhanna Sigurjónsdóttir - Una Árnadóttir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar