Íslandsmótið í Sveitakeppni verður Þristamótið
þriðjudagur, 28. febrúar 2023

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Íslandsmótið í Sveitakeppni verði þristamótið. Jafnframt verður farið í samstarf við Kólus sem framleiðir besta nammi á landinu varðandi ýmis fjáröflunarverkefni fyrir unglinga og barnastarf Bridgesambandsins.