Síðasta lota að hefjast í úrslitum

sunnudagur, 20. nóvember 2022

Frá leik Grant Thornton og InfoCapital

Það er gríðarlega spenna í úrslitaleik 1.deildar milli Grant Thornton og Info Capital. InfoCapital vann þriðju lotu 38-35 og er því staðan 104-99 fyrir InfoCapital fyrir síðustu lotu. 

í 2.deild er sveit Doktorsins með afgerandi forystu en mikil barátta er um annað til fjórða sæti sem gefa sæti í 1.deild að ári. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar