Allt í járnum í úrslitaleik 1.deildar

sunnudagur, 20. nóvember 2022

Frá leik Grant Thornton og InfoCapital

Grant Thornton vann aðra lotu í úrlitaleiknum 28-26. InfoCapital er því yfir 56-66 í hálfleik. Tvær lotur eru eftir að spilamennsku og er spilað í Síðumúla 37.

Önnur deildin er spiluð á sama tíma og er staðan þar sú að Doktorinn leiðir mótið með 74,48 stig. 14 sveitir taka þátt í 2.deild og fara fjórar efstu upp í 1.deild.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar