Þjálfarateymið í opna flokknum

þriðjudagur, 23. ágúst 2022

Gengið hefur verið frá því hverjir munu sjá um þjálfun bæði landsliðsins og eins æfingahópsins í opna flokknum. Þannig hefur hvert par hefur fengið sér þjálfara sem mun sjá um þjálfun.

 

Anton Haraldsson mun sjá um paravinnu með Jóni Baldurssyni og Sigurbirni Haraldssyni

 

Sigurbjörn Haraldsson mun sjá um paravinnu með Aðalsteini Jörgensen og Bjarna Einarssyni

 

Magnús Magnússon mun sjá um paravinnu með Birki Jón Jónssyni og Matthíasi Þorvaldssyni

 

Sigurbjörn Haraldsson mun sjá um paravinnu með Hrannari Erlingssyni og Snorra Karlssyni

 

Magnús Magnússon mun sjá um paravinnu með Stefáni Jóhannssyni og Ómari Olgeirssyni

 

Magnús Magnússon mun sjá um paravinnu með Gunnlaugi Sævarssyni og Gabríel Gíslasyni

 

Aðalsteinn Jörgensen mun sjá um paravinnu með Sveini Rúnari og Guðmundi Snorrasyni

 

Auk þess mun Guðmundur Páll Arnarsson koma að þjálfun með fyrirlestum og kennslu.

 

Reiknað er með að æfingar hefjist að fullu eftir úrslit bikars 17-18. september

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar