Minningargjöf um Sigurð Sverrisson

föstudagur, 12. ágúst 2022

Einar Gudjohnsen hefur ákveðið að styrkja opna landsliðsflokkinn í bridge veglega næstu 4 árin til minningar um Sigurð Sverrisson einn besta bridgespilara sem Ísland hefur átt. Þökkum við Einari kærlega fyrir frábæran stuðning sem á eftir að stórefla alla umgjörð landsliðsins. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar