Landslið Íslands í bridge - opni flokkur

miðvikudagur, 17. ágúst 2022

Jón Baldursson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. En tilkynnt var um valið í sumarbridge í kvöld, en ekki hefur verið betri mæting í sumarbridge í 3 ár. 

Tilkynnt verður um val æfingahóp á morgun og þjálfarateymið verður kynnt til sögunar um helgina. 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar