J.E. Skjanni komnir í undanúrslit í bikarnum.

miðvikudagur, 17. ágúst 2022

J.E.Skjanni fóru á kostum í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum í bikarnum eftir stórsigur á Skákfjélaginu. 

Eru Formaðurinn og J.E.Skjanni komin í pottinn en næsti leikur verður miðvikudag eftir viku þegar SFG og Breytt og brallað mætast í Síðumúlanum. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar