Fréttir af bikarnum

fimmtudagur, 4. ágúst 2022

Síðasti leikurinn í bikarnum kláraðist í kvöld þegar Formaðurinn úr Hafnarfirði var síðasta lið inn í 8.úrslitin. 

Liðin sem verða í pottinum eru: 

Skákfjélagið

SFG

Breytt og Brallað

Bridgefélag Breiðholts

InfoCapital

Grant Thornton

J.E.Skjanni

Formaðurinn 

Dregið verður í 8.liða úrslit í sumarbridge á morgun. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar